The song was written by Dagur Sigurðsson and performed by Hilmir & Humlarnir along with men´s choir and was premiered in an Icelandic Friday night talk show "Vikan með Gísla Marteini". Mega star stallion Skýr frá Skálakoti was along as ambassador.
Here below is the text in Icelandic, the translation will follow for everyone to understand the context, but the song will be sung together at Landsmót in Icelandic, so here´s your chance to give it your all to learn some of our language :)
Hann er ekki hár í loftinu
hann er óvenju sterkbyggður
alveg fjári þrautseigur
státar af jafnaðargeði.
Hann er óvenju fallegur
oft á tíðum viljugur
hann er hinn íslenski stóðhestur
í jörpu sem og í muskóttu.
Upp fjallagarð, inn eftir sveit
fákurinn ber mig á baki sér
berst ef við villumst af leið.
Og þegar bylurinn brestur á bak
þá er gatan loks greið.
Þá við ríðum af stað
viljum heim til þín.
Tignarlegur á töltinu
faxið flöktir í vindinum
þarfasti þjónninn í landinu
alveg frá landnámstímanum.
Tickets for Landsmót 2022 are available for a special price untin May 1st, the Day of the Icelandic horse. Get yours here!
Video on Youtube (song starts at min. 5:07) / Spotify
Photos by Lárus Karl Ingason