Hjá Horses of Iceland sitjum við ekki auðum höndum. Hér eru fréttir af ýmsum verkefnum sem við skipuleggjum og tökum þátt í.
Fréttir
-
Meistaradeild KS að hefjast
22 febrúar 2023
Meistaradeild KS hefst á keppni í gæðingalist miðvikudaginn 22. febrúar og fer mótaröðin fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Lesa meira -
Meistaradeild Líflands í HorseDay höllinni
25 janúar 2023
Keppnistímabilið hefst á fimmtudaginn kemur þegar keppt verður í fjórgangi í Meistaradeild Líflands ... Lesa meira -
HorseDay – markviss þjálfun hestsins
19 janúar 2023
HorseDay smáforritið er frábær viðbót í þjálfun íslenska hestsins þar sem allt sem snýr að hestinum ... Lesa meira -
Nýtir þú þarfasta þjóninn?
06 janúar 2023
Þeir sem nýta - eða hafa áhuga á að nýta - íslenska hestinn eða ímynd hans í markaðs- og kynningarst... Lesa meira -
Sweden International Horse Show
06 desember 2022
Sýningin Sweden International Horse Show fór fram dagana 24. – 27. nóvember í Friends Arena í Stokkh... Lesa meira -
Equine Affaire í Bandaríkjunum
29 nóvember 2022
Horses of Iceland tók þátt í sýningunni Equine Affaire um miðjan nóvember í samstarfi við Íslandshes... Lesa meira -
Íslenskur landbúnaður
15 nóvember 2022
Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll dagana 14. – 16. október. Lesa meira -
Ferðalag í stóðréttir
15 nóvember 2022
Undanfarin ár höfum við alltaf farið í hestaferð í Viðidalstungurétt með Íslandshestum, en í ár próf... Lesa meira -
Íslenskir hestar á Nýja Sjálandi: Suðureyjaferð
07 september 2022
Við hér á Nýja Sjálandi sem höfum uppgötvað og orðið ástfangin af litla en kröftuga íslenska hestinu... Lesa meira -
Lokadagur Survive Iceland þolreiðarinnar
28 ágúst 2022
Fjórði og síðasti dagur Survive Iceland þolreiðarinnar var í dag og mikil spenna í loftinu fyrir lok... Lesa meira -
Þriðji hluti Survive Iceland - spennan magnast
27 ágúst 2022
Á þriðja degi Þolreiðar LH - Survive Iceland var lagt upp frá Landmannahelli og riðið inn í Landmann... Lesa meira -
Annar dagur Survive Iceland þolreiðarinnar
26 ágúst 2022
Annar keppnisdagur Survive Iceland þolreiðarinnar hófst við Landmannahelli föstudaginn 26. ágúst. Þa... Lesa meira -
Fyrsti hluti Survive Iceland fór fram í dag
25 ágúst 2022
Fyrsti dagur í þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland fór fram í dag og eru sex lið með í keppninni. Lesa meira -
Um þolreiðar og Survive Iceland
12 ágúst 2022
Þolreiðar (e. Endurance ride) er keppnisgrein sem er gífurlega vinsæl út um allan heim en hefur hins... Lesa meira -
Dagur ræktenda – stjörnurnar heimsóttar
21 júní 2022
Landsmót hestamanna verður haldið dagana 3. – 10. júlí. Dagskráin verður fjölbreytt og allir ættu að... Lesa meira -
Dagur ræktenda á Landsmóti
25 maí 2022
Ræktaðu tengslin! Þann 10. júlí, sunnudaginn eftir Landsmót hestamanna 2022 á Hellu, eru ræktuna... Lesa meira -
Vilt þú taka þátt í Horses of Iceland?
25 maí 2022
Markaðsverkefnið Horses of Iceland hefur að markmiði að auka verðmætasköpun í hestageiranum. Ísl... Lesa meira -
Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar
19 maí 2022
Ný herferð Íslandsstofu fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að hámarka upplifun ferðamanna með þ... Lesa meira -
Hinn sanni íslenski gæðingur
05 maí 2022
Íslenski gæðingurinn hefur marga kosti og meðal þeirra eru ganghæfileikar hans. Keppnisgreinar hesta... Lesa meira -
1. maí er alþjóðlegur dagur íslenska hestsins!
29 apríl 2022
Ævintýri framundan! Íslandshestasamfélagið tekur höndum saman og heiðrar íslenska hestinn um allan h... Lesa meira -
Landsmótslagið frumflutt í sjónvarpssal!
25 apríl 2022
Við höfum beðið síðan 2018 en í sumar getum við loksins haldið Landsmót! Til að fagna þeirri staðrey... Lesa meira -
HorseDay er smáforrit fyrir hestamenn
12 apríl 2022
Sprotafyrirtækið HorseDay hefur þróað samnefnt smáforrit sem ætlað er að verða miðpunktur samfélagsi... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á stærstu hestasýningu Evrópu
05 apríl 2022
Markaðsverkefnið Horses of Iceland hefur gert nýjan fjögurra ára samning við ríkið og eitt af fyrstu... Lesa meira -
Horses of Iceland og ríkið semja til fjögurra ára
30 mars 2022
Aðstandendur markaðsverkefnis íslenska hestsins, Horses of Iceland, hafa samið við ríkið um fjármögn... Lesa meira -
Meistaradeild KS hefst 2. mars
26 febrúar 2022
Meistaradeild KS er mótaröð 6 móta þar sem keppt er í 8 greinum hestaíþrótta frá mars fram í maí 202... Lesa meira -
Nýtt myndband um útflutningsferðalag íslenska hestsins
27 janúar 2022
Horses of Iceland hafa gefið út glæsilegt myndband sem sýnir ferðalag hesta sem eru fluttir frá Ísla... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands að hefjast
27 janúar 2022
Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2022 hefst fimmtudaginn 27. janúar á keppni í fjórgangi. Öll ... Lesa meira -
Landsmót hestamanna verður frábært!
14 janúar 2022
Við höfum framlengt forsölu aðgöngumiða til 02.02.2022. Skoðið miða hér. Magnús Benediktsson... Lesa meira -
Pottaskefill, flugvélin og Snarfari töltmeistarari
23 desember 2021
Pottaskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða á hverju ári. Hann elskar að narta í mat... Lesa meira -
Nýtt myndband! Kynnumst Mette Moe Mannseth tamningameistara
23 desember 2021
Í nýju myndbandi frá Horses of Iceland kynnumst við Mette Moe Mannseth, sem er norsk hestakona sem f... Lesa meira -
Danskur sigur á World Cup í Stokkhólmi
03 desember 2021
Hestasýningin Sweden International Horse Show fór fram í Stokkhólmi dagana 25. – 29. nóvember s.l.... Lesa meira -
Varðandi „Iceland – Land of the 5,000 Blood Mares“ myndbandið sem AWF/TSB (Dýravelferðarsjóðurinn/Dýravelferðarsamband Zürich) gerðu:
23 nóvember 2021
Horses of Iceland er verkefni sem stendur vörð um varðveislu og velferð íslenska hrossastofnsins. ... Lesa meira -
Miðasalan á Landsmót hestamanna hafin
05 nóvember 2021
Magnús Benediktsson tók í byrjun mánaðarins við starfi framkvæmdastjóra Landsmóts hestamanna sem f... Lesa meira -
TripAdvisor veitir Eldhestum hæstu einkunn
24 september 2021
Eldhestar er hestaferðafyrirtæki í Ölfusinu sem hefur starfað í áratugi og hefur því dýrmæta reynslu... Lesa meira -
Lengsta þolkappreið á Íslandi
10 september 2021
Það er auðvelt að sigra heiminn á hestbaki sagði Ghengis Khan (1162-1227) en hann var stórkan og sto... Lesa meira -
Rafræn menntaráðstefna um líkamsbeitingu hestsins
09 september 2021
Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu með heimsþekktum kennurum. Þema ráðstefnunn... Lesa meira -
Sölusýningar ársins hjá Alendis TV
01 september 2021
Fimmtudaginn 9. September mun Alendis TV bjóða upp á sölusýningu í beinni útsendingu frá Reiðhöllinn... Lesa meira -
Alendis TV sýnir beint frá öllum kynbótasýningum
28 maí 2021
Alendis TV og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ætla að hefja samstarf um að sýna allar kynbótasýning... Lesa meira -
Andre Samplawski vann myndbandakeppnina á TikTok!
14 maí 2021
Horses of Iceland efndi til myndbandakeppni á TikTok til að fagna Alþjóðlegum degi íslenska hestsins... Lesa meira -
Sáttmáli hestafólks og annarra vegfarenda undirritaður
11 maí 2021
Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi var undirritaður á blaðamannafundi... Lesa meira -
Eiðfaxi fagnar vorinu með nýjum ræktunardegi
06 maí 2021
Eiðfaxi býður hestaunnendum nær og fjær að fylgjast með ræktunarsýningu sem nefnist „Vorkvöld í Reyk... Lesa meira -
Spennan magnast fyrir lokamót Meistaradeildar KS
05 maí 2021
Lokamótið í Meistaradeild KS í hestaíþróttum verður haldið á Sauðárkróki þann 7. maí kl. 18. Keppt v... Lesa meira -
FEIF Tour Rider Cup hefst 1. maí!
28 apríl 2021
FEIF Tour Rider Cup, alþjóðleg keppni Frístundareiðdeildar FEIF, hefst 1. maí, á Alþjóðlegum degi ís... Lesa meira -
Ný bók um Landsmót, viðburði og samskipti manns og hests
21 apríl 2021
Bókin Humans, Horses and Events Management, sem byggir á alþjóðlegri rannsókn á Landsmóti hestamanna... Lesa meira -
Í minningu Hallveigar Fróðadóttur
20 apríl 2021
Hallveig Fróðadóttir starfsmaður Félags hrossabænda og fulltrúi F.H.B. í markaðsverkefninu Horses of... Lesa meira -
Íslenski hesturinn hefur innreið sína á TikTok!
19 apríl 2021
Í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins 1. Maí ætlar HOI að halda myndbandasamkeppni á TikTo... Lesa meira -
Ókeypis fyrirlestrar um hrossarækt á ensku
25 mars 2021
Glæný fyrirlestraröð um kynbótastarf og ræktun íslenska hestins á ensku fer í loftið 30. mars. Þetta... Lesa meira -
Eiðfaxi International – frítt rafrænt tímarit
03 mars 2021
Fyrsta eintak rafræna tímaritsins Eiðfaxi International er komið út, en hægt er að lesa það á vefnum... Lesa meira -
Mesti hrossaútflutningur í 23 ár!
11 febrúar 2021
Árið í fyrra var algjört metár í hrossaútflutningi, en 2320 hross voru flutt úr landi, 811 fleiri en... Lesa meira -
Töltriding og Horses of Iceland senda út fyrirlestra um hrossarækt
05 febrúar 2021
Glæný fyrirlestraröð um kynbótastarf og ræktun íslenska hestins fer í loftið 9. febrúar. Þetta eru f... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands og æskunnar í startholunum
05 febrúar 2021
Fyrsta mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar verður sunnudaginn 7. febrúar í TM-höllinni hjá Fá... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands að hefjast
26 janúar 2021
Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2021 hefst 28. janúar, en í ár verður deildin 20 ára! Öll mót... Lesa meira -
HESTAR – list og líf Péturs Behrens
19 desember 2020
HESTAR á erindi til allra hesta- og listunnenda. Bókin er safn verka Péturs Behrens af hestum og lan... Lesa meira -
LH samþykkir áframhaldandi samstarf við Horses of Iceland
09 desember 2020
Kosið var um áframhaldandi samstarf Landssambands hestamannafélaga (LH) við Horses of Iceland (HOI) ... Lesa meira -
Spennusagan Hetja eftir Björk Jakobsdóttur
27 nóvember 2020
Bókin Hetja eftir Björk Jakobsdóttur kom út hjá Forlaginu 24. október og hefur fengið frábærar viðtö... Lesa meira -
Hrossaútflutningur fer fram úr björtustu vonum
29 október 2020
Það stefnir í að árið 2020 verði besta ár áratugarins í hrossaútflutningi og mikil bjartsýni ríkir í... Lesa meira -
Stóðréttir í faraldri – Aftur til upphafsins
15 október 2020
Engir gestir máttu vera viðstaddir stóðréttir á Íslandi í ár vegna COVID-19 faraldursins. Bændur ske... Lesa meira -
Nýuppfærðar Knapamerkjabækur – Fræðslubrunnur fyrir alla hestamenn
13 október 2020
Knapamerkjabækurnar fimm hafa nú verið uppfærðar og endurútgefnar með öllum nýjustu upplýsingum um r... Lesa meira -
Ný og uppfærð Knapamerki – frábær grunnur fyrir alla hestamenn
30 september 2020
Knapamerkin, stig 1–5, hafa fengið yfirhalningu, en bæði námskeiðin og bækurnar hafa verið uppfærðar... Lesa meira -
Sterk og jákvæð ímynd íslenska hestsins
23 september 2020
Það samhæfða markaðsstarf með íslenska hestinn erlendis, sem Horses of Iceland (HOI) hefur staðið fy... Lesa meira -
Sigurvegarar í lista- og ljósmyndakeppnum tilkynntir
14 september 2020
Alþjóðlegum degi íslenska hestsins var fagnað með lista- og ljósmyndakeppnum í ár. Fjöldi verka báru... Lesa meira -
Nýtt myndband um smitvarnir komið í loftið
10 september 2020
Matvælastofnun biður hestamenn að dreifa boðskapnum um smitvarnir sem fram kemur í nýbirtu myndbandi... Lesa meira -
Stærsta stund stóru boðreiðinnar um Svíþjóð
09 september 2020
Stoltir knapar á íslenskum hestum riðu í „mark“ í bænum Ystad á Skáni í Suður-Svíþjóð þann 16. ágúst... Lesa meira -
Ljósmyndasamkeppni í tilefni af Degi íslenska hestsins
01 september 2020
Vilt þú vinna glæsilegar íslenskar hönnunarvörur? Taktu þátt í ljósmyndasamkeppninni okkar og hjálpa... Lesa meira -
Ótrúleg viðbrög við listasamkeppni um íslenska hestinn
31 ágúst 2020
Ótrúlegur fjöldi verka – eða 465! – voru send inn í alþjóðlega listasamkeppni um íslenska hestinn se... Lesa meira -
Vel heppnuð Landssýning kynbótahrossa – ekki missa af streyminu!
01 júlí 2020
Landssýning kynbótahrossa fór fram á Gaddstaðaflötum við Hellu á laugardaginn 27. júní. Rúmlega 1200... Lesa meira -
Stóra boðreiðin um Svíþjóð er hafin!
13 júní 2020
Í dag, 13. júní, hófst Sverigeritten, boðreið frá nyrsta til syðsta hluta Svíþjóðar, á eyjunni Gotla... Lesa meira -
Landssýning kynbótahrossa í beinu streymi
28 maí 2020
Áttatíu hæst dæmdu kynbótahross landsins verða sýnd á Gaddstaðaflötum við Hellu 27. júní ásamt stóðh... Lesa meira -
Horses of Iceland kalla eftir ykkar innleggi!
15 maí 2020
Rafrænn stefnumótunarfundur 20. maí. Lesa meira -
Taktu þátt í Worldwide Virtual Winner!
15 maí 2020
Worldwide Virtual Winner gefur knöpum og gæðingum þeirra tækifæri til þess að láta ljós sitt skína í... Lesa meira -
Hrossaútflutningur fer vel af stað í ár
29 apríl 2020
Fleiri hross voru flutt út fyrstu þrjá mánuði ársins 2020 en á sama tímabili nokkuð annað ár síðasta... Lesa meira -
Ræktunardagur Eiðfaxa: Veisla heima í stofu!
28 apríl 2020
Hrossaræktendur ætla að fagna útgáfu Stóðhestabókarinnar á Ræktunardegi Eiðfaxa 9. maí. Sýnt verður ... Lesa meira -
Mælanlegur árangur af markaðsstarfi Horses of Iceland
22 apríl 2020
Ársskýrsla Horses of Iceland fyrir 2019 hefur verið gefin út. Þar er fjallað um markaðsaðgerðir verk... Lesa meira -
Landsmóti hestamanna 2020 frestað
17 apríl 2020
Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – ... Lesa meira -
Listasamkeppni í tilefni af Degi íslenska hestsins
15 apríl 2020
Takið þátt í listasamkeppni í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins og teiknið, málið eða fö... Lesa meira -
Átak hestamannafélaga: „Hestamenn verða að standa saman“
07 apríl 2020
Landssamband hestamannafélaga (LH) og Horses of Iceland (HOI) vilja hvetja alla hestamenn til að skr... Lesa meira -
Íslensk hestaferðaþjónusta í uppsveiflu undanfarin ár
01 apríl 2020
Síðastliðin fjögur ár hefur Horses of Iceland unnið ötullega að markaðssetningu íslenska hestsins og... Lesa meira -
Tímamót: Hross bólusett gegn sumarexemi flutt úr landi
18 mars 2020
Eftir 20 ára rannsóknarvinnu hafa íslenskir og erlendir vísindamenn þróað bóluefni við sumarexemi se... Lesa meira -
Horses of Iceland markaðsverkefnið framlengt
05 mars 2020
Samningur markaðsverkefnisins Horses of Iceland (HOI) við ríkið hefur verið framlengdur um 18 mánuði... Lesa meira -
Horses of Iceland í Kína
17 desember 2019
Jelena Ohm, verkefnastjóri Horses of Iceland, tók þátt í ráðstefnunni World Horse Culture Forum í Ho... Lesa meira -
Íslenski hesturinn vinsælastur á Sweden International Horse Show
11 desember 2019
Horses of Iceland kynnti íslenska hestinn ötullega á einni af stærstu hestasýningum Svíþjóðar sem ha... Lesa meira -
ÍSLENSKI HESTURINN VEKUR ATHYGLI Á EQUINE AFFAIRE
26 nóvember 2019
Equine Affaire sýningin fór fram 7.–10. nóvember síðastliðinn í West Springfield, Massachusetts, í B... Lesa meira -
Ljósmynda- og samfélagsmiðlanámskeið
11 nóvember 2019
Horses of Iceland hefur frá upphafi lagt áherslu á stafræna markaðssetningu og er í dag með yfir 100... Lesa meira -
Stóðréttir í Víðidal: Íslensk sveitamenning eins og hún gerist best
09 október 2019
Réttað var í Víðidalstungurétt 5. október. Fjöldi ferðamanna fylgdist með og fylgdu bændunum á baki. Lesa meira -
Verðmætasköpun íslenskra hesta vekur athygli
13 september 2019
Fjallað var um útflutningsverðmæti íslenskra hrossa í Morgunblaðinu 9. september. Sveinn Steinarsson... Lesa meira -
Frábær árangur á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins
10 september 2019
Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2019 var haldið í miðri Berlín, 4.–11. ágúst og varð íslenska lan... Lesa meira -
Norræn ráðherranefnd kynnir sér íslenska hestinn
02 september 2019
Nýverið kom til Íslands sendinefnd með 60 fulltrúum frá landbúnaðarráðuneytum Norðurlandanna í heims... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á Falsterbo Horse Show í fyrsta sinn
01 september 2019
Íslenski hesturinn tók þátt í stærsta hestaviðburði Skandinavíu, Falsterbo Horse Show, í fyrsta skip... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á 17. júní
18 júní 2019
Í miðbæ Reykjavíkur bauðst fólki að horfa á myndbönd með íslenska hestinum í sýndarveruleikagleraugu... Lesa meira -
Íslenski hesturinn í kastljósi Equus Worldwide á Horse & Country TV
14 maí 2019
Í heimildarþáttaröðinni Equus Worldwide er fjallað um fimm hrossakyn á mismunandi stöðum í heiminum.... Lesa meira -
Vel heppnaður Dagur íslenska hestsins
07 maí 2019
Degi íslenska hestsins var fagnað með fjölbreyttri dagskrá víða um land og erlendis. Sigurvegari myn... Lesa meira -
Dagur íslenska hestsins – 1. maí!
26 apríl 2019
Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins verður haldinn hátíðlegur 1. maí. Meðlimir Íslandshestasamfélags... Lesa meira -
Íslenski hesturinn í bandarískum hestaþætti
26 apríl 2019
Í mars var fjallað um íslenska hestinn í vinsælli þáttaröð um dráttarhesta, Gentle Giants, á bandarí... Lesa meira -
Reiðhestagreining FEIF: Fullkomin pörun hests og knapa
26 apríl 2019
FEIF hefur þróað reiðhestagreiningu (Riding Horse Profile) til að aðstoða hestamenn við að festa kau... Lesa meira -
„Víkingahestar“ gera strandhögg í hestaheiminum
26 apríl 2019
Heimildamynd í tveimur hlutum um íslenska hestinn var sýnd hjá FEI TV, stærsta hestafjölmiðli í heim... Lesa meira -
Íslenski hesturinn kynntur á Equitana
26 apríl 2019
Horses of Iceland tók þátt í hestasýningunni Equitana í Essen, Þýskalandi, dagana 9.–17. mars. Sýnin... Lesa meira