Annar keppnisdagur Survive Iceland þolreiðarinnar hófst við Landmannahelli föstudaginn 26. ágúst. Þaðan var farið upp að Krakatindi, fram hjá Rauðu-Skál að Valahnúkum, alls um 31 km.

Besta árangur á þessum legg átti lið H. Hestaferða með sænska knapann Emelie Sellberg, 2 klst og 10 mín.

Seinni áfangi dagsins var frá Valahnúkum um Dyngjuleið kringum Valafell fram hjá Áfangagili og endaði við Tröllkonuhlaup, alls um 35 km. Lið Líflands með knapann Hermann Árnason átti besta tímann á þessum legg, 2 klst og 18 mín.

Fylgist með knöpum og hestum hér. 

Meira um þolreiðakeppnir og Survive Iceland má finna hér!

Myndir: Gígja Einarsdóttir photographer

Myndasafn

0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

Deila: